Bjarteyjarsandur

Velkomin á
Bjarteyjarsand

- ÞAR SEM FJÖRÐURINN SKÍN

Fjölskyldan á Bjarteyjarsandi tekur á móti gestum í sveitina og býður leiðsögn um búið og nágrennið. Gisting, gestamóttaka og gallerí sem gleður augað.

VELKOMIN Í SVEITINA!

Gestir fá innsýn í fjölbreytt störf bænda. Á bænum eru kindur, hestar, landnámshænur, hundar, kettir, kanínur, geitur og útigöngusvín.

UPPLIFIÐ SVEITASÆLUNA!

Veitingar og verðlaunavörur úr einstöku og heimafengnu hráefni, meðhöndluðu af natni og næmni húsfreyjunnar. Hópamatseðlar og árstíðabundnir réttir.

VEISLA FYRIR BRAGÐLAUKANA! 


Blogg

A lot of snow!

Winter wonderland, Iceland

The weather has been a little crazy the past few days or weeks! A lot of snow, and some snowstorms too, so it is better to be careful and read the weather news carefully - also look for the newest information on conditions on the roads.


Dagatal 2016

Janúar

Þorri, þorrablót

Febrúar

Sónarskoðun, fósturvísatalning
Þorri, þorrablót

Mars

Rúningur
Sprengidagur, saltkjöt og baunir
Kræklingafjara og -tínsla

Apríl

Vorverk
Sauðburður hefst í lok apríl
Kræklingafjara og -tínsla

Maí

Móttaka skólahópa
Sauðburður

Júní

Sauðburður fyrstu viku júní
Æðarvarp

Júlí

Sláttur og heyskapur

Ágúst

Uppskerudagar
Hvalfjarðardagar

September

Smalamennskur og réttir
Lambaskoðun

Október

Hrútaskoðun
Hrútasýning
Fé tekið á hús

Nóvember

Rúningur
Kveikt upp í kofanum fyrir jólahangiketið

Desember

Jólamarkaður
Matarmarkaðir
Tilhleypingar og sæðingar

Viltu vita meira?

Vinsamlegast sendu okkur tölvupóst
eða hringdu í síma 433 8831 / 891 6626.