Guðbjörg Jónasdóttir, dóttir Jónasar Guðmundssonar, er hér í góðum félagsskap frænda sinna á Ferguson 35 sem faðir hennar og bræður hans gerðu svo myndarlega upp.